tisa: Haldið ykkur fjarri Big Momma!

miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Haldið ykkur fjarri Big Momma!

Ég upplifði leiðinlegustu stund lífs míns í dag.

Fór í bíó.

Fór á Big Momma's House 2.

Ég dó næstum.

og endirinn....
Aldrei hef ég upplifað jafn mikla væmni.

En ég er ennþá lifandi svo ég geti drepið mig í fyrsta ökutímanum mínum sem verður á þriðjudaginn.

Je

Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 20:24

3 comments